A continuación la letra de la canción Líflát Artista: Kælan Mikla Con traducción
Texto original con traducción
Kælan Mikla
Þú hrekkir mig og blekkir
Drekkir mér og ég kafna
Það er svo langt til næstu hafna
Og ég hef ekki löngun til að synda
Svo ég held áfram að binda mig við öldurnar
Þar sem ég flýt og fylgi veðrinu
Nú er logn og ég lygni aftur
Kraftlausum augum
Sem að hanga yfir bólgnum baugum
Þar sem ég drekkti mér í gær
Í drykkjum sem drepa
Og leka svo niður
Í farveg dansspora
Sem stjórnast af lauslátum líflátum
Af lauslátum líflátum
Þú hrekkir mig og blekkir
Drekkir mér og ég kafna
Það er svo langt til næstu hafna
Og ég hef ekki löngun til að synda
Svo ég held áfram að binda mig við öldurnar
Þar sem ég flýt og fylgi veðrinu
Nú er logn og ég lygni aftur
Kraftlausum augum
Sem að hanga yfir bólgnum baugum
Þar sem ég drekkti mér í gær
Í drykkjum sem drepa
Og leka svo niður
Í farveg dansspora
Sem stjórnast af lauslátum líflátum
Af lauslátum líflátum
Me engañas y me engañas
Me bebe y me asfixio
Está tan lejos de los puertos más cercanos.
Y no tengo ganas de nadar
Así que sigo atandome a las olas
Porque me apresuro y sigo el tiempo
Ahora está tranquilo y estoy mintiendo otra vez
ojos impotentes
Como colgando sobre círculos hinchados
Donde bebí ayer
En tragos que matan
Y luego filtrarse
En el canal de los pasos de baile
Controlado por muertes promiscuas
De muertes lascivas
Me engañas y me engañas
Me bebe y me asfixio
Está tan lejos de los puertos más cercanos.
Y no tengo ganas de nadar
Así que sigo atandome a las olas
Porque me apresuro y sigo el tiempo
Ahora está tranquilo y estoy mintiendo otra vez
ojos impotentes
Como colgando sobre círculos hinchados
Donde bebí ayer
En tragos que matan
Y luego filtrarse
En el canal de los pasos de baile
Controlado por muertes promiscuas
De muertes lascivas
Canciones en diferentes idiomas
Traducciones de alta calidad a todos los idiomas
Encuentra los textos que necesitas en segundos